Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók
Öll afritun er óheimil. 2 Svona lítur húð þín út í þverskurði. Skrifaðu heiti hvers hluta inn á myndina. 3 a ) Klóraðu þér með nögl, til dæmis á olnboga eða mjóalegg, og gáðu svo undir nöglina. Það sem safnast þar eru þurrar húðfrumur. Hvers vegna heldur þú að þessar frumur séu svona lausar? b ) Húðin er ekki alls staðar jafnþykk. Lyftu upp fellingu af húðinni á ýmsum hlutum líkamans og kannaðu hvar húðin er þynnst og hvar þykkust. c ) Vættu vísifingurinn í vatnslit eða bleki; þrýstu svo blautum fingrinum á reitinn hér til hliðar. Svo getið þið bekkjarfélagarnir borið saman fingraför ykkar. Eru nokkur tvö eins? PRÓFAÐU ! 23
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=