Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. 3 a ) Haltu lófanum framan við munninn og andaðu hægt frá þér. Hvernig finnst þér andardrátturinn? b ) Hvernig heldurðu að standi á því? c ) Leggðu eyrað upp að baki félaga þíns og hlustaðu á andardráttinn. Hvað heyrirðu? d ) Skiptið um hlutverk og hlustið auk þess hvor um sig á hinn hósta. e ) Teldu hve oft þú andar á einni mínútu. (Fullorðinn maður andar (í hvíld) um 14 sinnum á mínútu.) f ) Hve lengi geturðu haldið í þér andanum? Það er eins gott að maður þarf ekki að hugsa um það að anda. Annars færi illa ef það gleymdist! PRÓFAÐU ! 19

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=