Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók
Öll afritun er óheimil. 10 Fylltu í allar láréttu línurnar í þessari orðfléttu (1 til 14). Ef lausnirnar eru réttar kemur fram í lóðrétta dálkinum (15) heiti á háskalegum hjarta- og æðasjúkdómi. Heitið kemur raunar ekki fyrir í námsbókinni, en þú kannast eflaust við það. Lárétt 1 Blöðkur í hjartanu, sem stýra blóðinu í rétta átt 2 Nauðsynlegt efni, sem blóðið tekur til sín í lungunum 3 Dælir blóði um líkamann 4 Í þeim tekur blóðið til sín súrefni 5 Stærsta slagæð líkamans 6 Leiðslur sem flytja blóð um líkamann 7 Frumur í blóði 8 Æðar sem flytja blóð frá hjartanu 9 Fjöldi hjartslátta á einni mínútu 10 Hólf í hjartanu sem taka við blóði 11 Frumur í blóði sem ráðast á bakteríur og veirur 12 Frumur í blóði sem loka smásárum með því að láta blóðið storkna 13 Æðar sem flytja blóð til hjartans 14 Örsmáar frumur; sumar valda sjúkdómum Lóðrétt 12 _______________________________________________________________________________________________ 1 2 6 4 3 5 12 7 8 9 10 12 13 14 11 16
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=