Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. 6 Ef þú skerð þig í fingurinn með beittum hníf blæðir úr sárinu, en líkaminn lokar sárinu fljótlega. Lýstu hvernig það fer fram. 7 Hér er gáta. Lausnin á henni er eitt af fimm orðum sem skráð er til hliðar. Dragðu hring um rétta orðið. Ég get komið í veg fyrir að þú veikist, til dæmis af kíghósta eða lömunarveiki. Þú færð mig í sprautu sem í er örlítið af smitefni. Það veldur því að líkaminn getur síðar þekkt sjúkdómana og varist þeim. Hver er ég? 8 Hvítkorn Mótefni Hjálp! Ég botna ekki neitt í neinu lengur. Skýrðu nú fyrir mér hvað hvítkorn og mótefni eru og hvað þau gera í blóðinu. blóðvökvi bláæð blóðkorn bóluefni blóðrásin 14

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=