Maðurinn - Hugur og heilsa - Vinnubók

Öll afritun er óheimil. Námsbók bls. 16–19 Vöðvarnir 1 Hvað veist þú um vöðvana í þér? a ) Hvar í líkamanum eru vöðvar sem þú getur stjórnað? b ) Svo eru aðrir vöðvar sem þú getur ekki stjórnað. Hvar eru þeir? c ) Hvers vegna starfa margir vöðvar saman tveir og tveir? d ) Einn vöðvi í líkama þínum hefur svo mikið úthald að hann þarf aldrei að hvílast. Hvaða vöðvi er það? 2 Í þessari grein eru þrjár villur. Breyttu henni þannig að hún verði rétt. Til að fá sterka vöðva þarf ég að hreyfa mig mjög lítið. Auk þess er sælgæti hollt fyrir vöðvana. Í rjómaís og kökum er mikið af prótíni sem vöðvarnir þarfnast til að vaxa og eflast. 10

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=