Maðurinn hugur og heilsa
fróðleikur Þrjú lög húðarinnar Húð þín skiptist í þrjú lög, húðþekju (yfirhúð), leðurhúð og undirhúð. Leðurhúðin eða leðrið kemur næst. Í henni eru hársekkir, svitakirtlar, æðar og taugar. Upp úr hársekkjunum vaxa hárin. Nútímamenn búa flestir í hlýjum húsum og hafa enga þörf fyrir kafloðinn líkama. En forfeður okkar, sem lifðu fyrir milljónum ára, hafa verið með feld úr þéttum og síðum hárum eins og aparnir. Undirhúðin er innsta lag húðarinnar. Hún er að mestu úr fitu, sem hlífir líkamanum og heldur á honum hita. Húðþekjan er sá hluti húðarinnar sem þú sérð. Í henni eru allar dauðu húðfrumurnar sem hlífa líkamanum. hár hársekkur svitakirtill skynfæri í húð hárreisivöðvi taugaþráður fitukirtill 38
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=