Maðurinn hugur og heilsa

Öndunarfærin Þegar þú andar inn um nef og munn fer loftið gegnum kokið niður í barkann . Barkakýlið er á milli koks og barka. Á því er lok sem kemur í veg fyrir að matur berist niður í barkann. Í barkakýlinu eru líka radd- böndin sem gera þér kleift að tala og syngja. Neðst skiptist barkinn í tvær berkjur , sem liggja sín inn í hvort lungað og greinast þar. n e f + m u n n u r + k o k + b a r k a k ý l i + b a r k i + b e r k j u r + l u n g u = ö n d u n a r f æ r i Inni í lungunum eru örsmáar lungna- blöðrur . Í þær sækir blóðið súrefni úr önd- unarloftinu. Í staðinn berst koltvíoxíð úr blóðinu út í lungna- blöðrurnar, en það er loft sem við þurfum að losna við. 30 fróðleikur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=