Maðurinn hugur og heilsa

MAÐURINN Hugur og heilsa Lisa Bjärbo Veistu að húð fullorðins manns er allt að tveir fermetrar að flatarmáli ef sléttað væri úr öllum fellingum? Eða hvað verður um matinn eftir að þú stingur honum upp í þig? Og gerirðu þér grein fyrir breytingunum sem verða á líkama þínum þegar þú verður kynþroska? Um þetta og ótalmargt fleira geturðu lesið í þessari bók. Hún er um það hvernig allir hlutar líkama þíns starfa saman, til dæmis beinagrind, vöðvar, hjarta og æðar, lungu og skynfæri. En hún er líka um félagsskap og ást, útlit og tilfinningar. ÁTTAVITINN 40155

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=