Lygasaga – vinnubók – rafbók

9 5. Skrifaðu nafnorðin í kassanum í réttan dálk. Hann (karlkyn) Hún (kvenkyn) Það (hvorugkyn) köttur 6. Skrifaðu karlkyns- og kvenkynsorðin hér að ofan með greini. Karlkyn (minn) Kvenkyn (mín) Þetta er kötturinn minn. Þetta er bókin mín. 7. Krossaðu í réttan reit. Hvaða númer var á merkinu sem hékk á lyklinum ? 99 69 66 köttur úlfur spor skúr grein lás skrá lykill húsasund spjald tunna hurð blað bók svæði Nafnorð bæta við sig greini þegar verið er að tala um eitthvað ákveðið. Notaðu hjálparorðin hann, hún og það.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=