Lygasaga – vinnubók – rafbók

5 5. Settu rétta mynd lýsingarorðsins hvítur í eyðurnar. Veggurinn er _ ______________. Bílarnir eru ____________________ . Taflan er ___________________. Bækurnar eru __________________ . Klósettið er_________________. Hjólin eru _____________________ . Skólinn er__________________. Lyklarnir eru ___________________ . 6. Finndu sagnorðin sem dregin eru af nafnorðunum. hlátur að _ ____________ gangur að _ _______________ hlaup að _ ____________ skriftir að _ _______________ teikning að _ ____________ krot að _ _______________ tilkynning að _ ____________ auglýsing að _ _______________ 7. Krossaðu í réttan reit. Sá hlær best sem síðast hlær merkir: Skrifaðu allt sem þú gerðir í síðustu frímínútum, allt frá því þú stóðst upp úr sætinu þínu og þar til þú settist aftur. Hvað notaðir þú mörg sagnorð? Sagnir lýsa oft því sem er að gerast. Orðið að á undan kallast nafnháttarmerki og hjálpar okkur að þekkja sagnorðið. Eintala Fleirtala Hann er hvítur. Þeir eru hvítir. Hún er hvít. Þær eru hvítar. Það er hvítt. Þau eru hvít. Sá sem hlær síðastur er bestur. Það veit enginn hver sigrar að lokum. Sá sem hlær síðast hlær flottast. hvítur

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=