Lygasaga – vinnubók – rafbók

40346 Þessi vinnubók er ætluð nemendum á mið- og unglingastigi grunnskóla. Verkefnin henta vel þeim sem eru með annað móðurmál en íslensku eða þurfa að styrkja málvitund sína af öðrum ástæðum. Lögð er áhersla á að nemendur fái þjálfun í að tengja saman lestur sögubókar og verkefni í vinnubók og að nota báðar bækur samtímis. Höfundur sögubókarinnar er Kristín Ragna Gunnarsdóttir en Björg Melsted og Guðrún Eyþórsdóttir hafa gert vinnubókina. Lygasaga Vinnubók ISBN 978-9979-0-2915-1 © 2010 Björg Melsted og Guðrún Eyþórsdóttir Ritstjóri: Sylvía Guðmundsdóttir Útlit og umbrot: Námsgagnastofnun 1. útgáfa 2010 önnur prentun 2012 þriðja prentun 2015 fjórða prentun 2020 Menntamálastofnun Kópavogi Prentvinnsla: Litróf ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=