Lygasaga – vinnubók – rafbók

16 Sjón er sögu ríkari (bls. 32–35) 1. Svaraðu spurningunum með heilum setningum. Margir þekkja dæmisöguna um smaladrenginn sem hrópaði svo oft úlfur, úlfur að ástæðulausu. Loksins þegar úlfur kom trúði honum enginn. Hvað á Steinn við þegar hann segir Sögu að kalla ekki úlfur, úlfur? _ _________________________________________________________ Hvernig vill Saga að Steinn hjálpi sér að sanna mál sitt? _ _________________________________________________________ _ _________________________________________________________ 2. Skrifaðu orðin sem vantar í eyðurnar. Saga kallar ____________ sem hún telur að fremji öll ránin ___________. Þeir merkja staðina með _________________ . Það hafði verið brotist inn í __________, __________ og ____________ . Saga fann líka ____________ á _____________ í _____________rétt hjá. Saga sýnir Steini ________________ af sporinu. 3. Lestu bls. 32 og settu greinarmerki í textann. Sæll segir saga Ertu til í að hjálpa mér Hvernig þá spyr Steinn Ég veit hverjir eru að fremja öll ránin Hvað áttu við Það er þjófagengi Úlfar Að kalla úlfur úlfur merkir að plata fólk svo oft að það hættir að taka mark á manni. . , ? úlfsspori búðina garði teikningu spor þjófagengi vídeóleiguna úlfa leikskólann skúr

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=