Lygasaga – vinnubók – rafbók

10 Að slá í gegn (bls. 20–23) 1. Svaraðu spurningunum með heilum setningum. Af hverju verður húsvörðurinn reiður þegar hann sér greinina hennar Sögu uppi á töflu? _____________________________________ _ _________________________________________________________ Hver er það sem ekki hættir að hlæja þegar húsvörðurinn sér greinina? ____________________________________________________________ 2. Krossaðu við rétt svar. Saga birti ekki greinina í skólablaðinu af því að Að slá í gegn merkir ritstjórinn bannaði það. að slá mjög fast. hún var fúl út í ritstjórann. að verða að athlægi. það var ekki pláss í blaðinu. að vekja hrifningu. 3. Tengdu persónur við réttar setningar Saga er þjófóttur köttur. Steinn á marga lykla sem hringlar í. Krummi er skólastjóri. Mamma er flinkur með myndavélina. Ráðhildur á derhúfu. Húsvörður les dagblað og drekkur kaffi. 4. Skrifaðu um myndina á bls. 22. Þú getur notað orðin í kassanum. __________________________________________________________ _ _________________________________________________________ _ _________________________________________________________ lesa krakkar greinina Sögu pískra hlæja margir töflu

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=