Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

6 – Vinnubók Skilaboð frá Pikkólínu (bls. 16–20) 1. Veldu rétt orð úr loftbelgnum. Hvernig komst Loftur til Parísar? Með_______________________ Hver greip fyrir augu Lofts?_________________ Hverja var Lilja að aðstoða í Pakistan? ________________________ Hver sendi Lofti skeyti? ___________ ? 2. Finndu samheiti. Settu hring utan um stafinn við hliðina á réttu orði. Skrifaðu hann í lykilreitinn hér fyrir neðan. Þá færðu orð sem passar við eina myndina. 1. aðstoða 2. undrandi 3. lasinn skrifa t sniðugur m góður e hjálpa f forvitinn j heilbrigður ó gefa k hissa l vondur u vinna l hjálpsamur r veikur a 4. henda 5. starfa 6. undarlegt kasta s gleyma t hættulegt ö taka r sofa þ fráleitt æ grípa v vinna k skemmtilegt ó lenda n vaka p skrýtið a 1. 2. 3. 4. 5. 6. Pikkólína Eiffelturn lögregluþjónn járnbrautarlest heilbrigð börn veik börn Lilja loftbelg

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=