Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

Loftur og Gullfuglarnir – 23 Ritun Þegar við skrifum sögu þurfum við að hugsa um uppbyggingu: • Nafn á sögunni • Kynningu á sögupersónum og sögusviði • Aðalfrásögn • Sögulok Skrifaðu sögu um Loft og Lilju eftir að þau koma af spítalanum þar sem þau hjálpa krökkum sem eiga erfitt eða eru í vanda. Hafðu hamborgarann í huga þegar þú skrifar söguna. Fyrirsögn Inngangur Meginmál Lokaorð Gott er búa til minnislista yfir aðalatriðin áður en byrjað er að skrifa.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=