Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

22 – Vinnubók Um tungumálið Sum orð geta haft mismunandi merkingu. Til dæmis getur orðið blað haft fleiri en eina merkingu. Tengdu það sem passar saman. blað í bók hnífsblað blað á tré blaðsíða blað á hnífi laufblað Í sögunni um Gullfuglana kemur orðið leið oft fyrir. Hér sérðu dæmi um mismunandi merkingu orðsins. Tengdu það sem passar saman. Tíminn leið hægt. haft góð áhrif Þeim leið vel. strax Hún var leið. var lengi að líða Hann kom um leið og hann gat. höfðu það gott Þau voru á leið í fótbolta. kenna, sýna Að leiðbeina einhverjum. strætisvagnaleið Þau gátu látið gott af sér leiða. var döpur Leið 7. voru að fara Hér eru fleiri orð með ólíka merkingu. Tengdu það sem passar saman. hurð er hrundið upp lafði sítt hárið hrundi niður runnu tárin hrundu niður kinnar opnuð skyndilega stoppa vera duglegur stoppa í gat sauma /fylla upp í standa sig hvíla sig leggja sig stöðva

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=