18 – Vinnubók Vinir í vöku (bls. 62–72) 1. Krossaðu í réttan reit. Hjúkkan Lilja Loftur ❑ dregur frá glugga. ❑ man eftir ferðalaginu. ❑ er með nælu. ❑ lokar glugga. ❑ vill ekki borða. ❑ fer í strigaskó. ❑ dregur fyrir glugga. ❑ hefur sofið í marga daga. ❑ vill vekja Sindra. 2. Stigbreyttu lýsingarorðin. Frumstig Miðstig Efsta stig sætur sætari sætastur veikur hraustur stór 3. Segðu frá bleika plastkrabbanum. Spurningarnar geta hjálpað þér við það. • Hver gaf Lofti krabbann og hvers vegna? • Hvað gerði Loftur við hann? • Hvernig skyldi honum hafa liðið þá? sætari sætastur veikari veikastur hraustari hraustastur stærri stærstur
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=