Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

14 – Vinnubók Í lausu lofti (bls. 46–54) 1. Veldu rétt orð úr loftbelgnum. Hvern átti Loftur að hitta á fundi? ______________________ Hvar finnst Lofti hann eiga heima? ______________________ Hvernig voru fréttirnar hjá lækninum?_____________________ Hvað er Lilja búin að sofa lengi? _________________________ 2. Hvað merkja sagnorðin? Settu hring utan um stafinn við hliðina á réttu svari. Skrifaðu hann í lykilreitinn hér fyrir neðan. Þá færðu orð sem passar við eina myndina. arka rölta botna í hoppa hátt m hoppa ó gleyma s arga s ganga hægt á vera á botni t læðast h hlaupa ó skilja r ganga rösklega t ganga hratt ú ljúka við l 1. 2. 3. 3. Finnið orð á bls. 47–49 sem ykkur finnst skrýtin, skemmtileg eða erfið. Skrifið þau í orðasafnið aftast. slæmar – góðar tvær vikur – tvo mánuði lækninn – hjúkrunarkonuna á hóteli – á spítalanum

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=