Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

Loftur og Gullfuglarnir – 11 3. Strikaðu undir orð sem þér finnst lýsa Gauki best. óþolinmóður rólegur fyndinn glaður þolinmóður hissa æstur forvitinn frekur latur kurteis stundvís fjörugur skemmtilegur vandvirkur 4. hér eru sagnorðin í þátíð. Breyttu þeim í nútíð. Þátíð (áður, í gær) Nútíð (núna, í dag) Gaukur stökk á fætur. Gaukur stekkur á fætur. Lestin rann að pallinum. Lilja hljóp til Gauks. Gaukur æddi af stað. Gabríela greip bókina. 5. Búðu til samtal á milli Gauks og Lofts. Gaukur og Loftur eru að tala saman. Loftur segir: Viltu koma að leika? Gaukur: stekkur rennur hleypur æðir grípur Sjálfs- mat! ➺

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=