Loftur og gullfuglarnir - vinnubók

Loftur og gullfuglarnir VINNUBÓK

Um notkun bókarinnar • Vinnubókin með auðlesnu sögubókinni Loftur og Gullfuglarnir eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur er einkum ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Verkefnin henta vel nemendum sem hafa annað móðurmál en íslensku og nemendum sem þurfa að styrkja málvitund sína af öðrum ástæðum. Þau eru miðuð við nemendur sem ráða einkum við auðlesinn texta og að rita stuttar setningar frá eigin brjósti. • Lögð er áhersla á að nemendur fái þjálfun í að tengja saman lestur sögubókar og vinnubókar og nota báðar bækurnar samtímis. Því er vísað í blaðsíður í sögubókinni til að auðvelda nemendum að fletta upp í henni. Ein opna með allt að sjö verkefnum fylgir hverjum kafla og er miðað við að nemendur leysi verkefnin eftir lestur hvers kafla. • Í vinnubókinni er athygli nemenda beint að lesskilningi, orðaforða og málfræði. Æskilegt er að nemendur hafi kynnst heiti orðflokka eins og nafnorða og sagnorða en það er ekki nauðsynlegt þar eð dæmi um lausnir er ávallt sýnt. • Í nokkrum verkefnum er ætlast til að nemendur velji orð og skrifi í orðasafnið aftast. Tilgangurinn er að auka orðaforða sem er ein af undirstöðum lesskilnings. Ef nemendur eru með annað móðurmál en íslensku má hugsa sér að þeir glósi orðin á móðurmáli sínu. Aftast í bókinni er tafla fyrir sjálfsmat nemenda. Loftur og gullfuglarnir – vinnubók ISBN 978-9979-0-2828-4 © 2007 Arnheiður Borg og Sigrún Löve Ritstjóri: Sylvía Guðmundsdóttir 1. útgáfa 2007 önnur prentun 2009 þriðja prentun 2013 fjórða prentun 2017 fimmta prentun 2019 sjötta prentun 2021 sjöunda prentun 2022 Menntamálastofnun Kópavogi Útlit, umbrot, kápa: Námsgagnastofnun Prentun og bókband: Litróf ehf. – umhverfisvottuð prentsmiðja Sjálfs- mat! ➺

Loftur og Gullfuglarnir – 1 Til nemenda Loftur lendir í ýmsum ævintýrum í bókinni um Gullfuglana. Hann ferðast um milli draums og vöku og hittir krakka sem eru kallaðir Gullfuglar. Gullfuglar eru börn og unglingar á spítölum eða börn sem eiga hvergi heima. Þeir sem eru Gullfuglar bera í barmi lítinn fugl úr gulli. Hefur þú átt ósýnilega vini? __________ Veistu um einhvern sem á ósýnilegan vin? __________ Hefur þú legið á spítala eða þekkir einhvern sem hefur verið þar? Ef svo er segðu frá því. Aftast í vinnubókinni, á bls. 24, getur þú búið til þitt eigið orðasafn. Það geta verið orð úr bókinni sem þú skilur ekki eða orð sem þér finnst skrýtin eða skemmtileg. Þú getur spurt einhvern um orðin sem þú skilur ekki og skrifað svarið. Við verkefnin í vinnubókinni eru nokkrar táknmyndir. Þær merkja: 24 – Vinnubók Orðasafnið mitt Hér ætla ég að safna orðum úr bókinni sem mér finnast skrýtin, skemmtileg eða erfið. Þau mega vera úr hvaða kafla sem er. Skrýtin orð Skemmtileg orð Orð sem ég skil ekki Leiðinleg orð Falleg orð Ljót orð Muna úr bókinni Skrifa frá eigin brjósti Lausnir Vinna verkefnið með öðrum Búa til orðalista/minnislista Sjálfsmat Sjálfs- mat! ➺

2 – Vinnubók Loftur á ferð og flugi (bls. 3–10) 1. Krossaðu í réttan reit. Hvar er Loftur staddur? Gullfuglarnir eru Hvað bað Pikkólína Loft að gera? ❑ á spítala ❑ fuglar úr gulli q gefa fuglunum ❑ í flugvél ❑ skrýtnir fuglar ❑ hjálpa veikum börnum ❑ úti í skógi ❑ krakkar á spítölum ❑ koma að leika 2. Búðu til samsett orð. Samsett orð eru búin til úr tveimur eða fleiri orðum. loft + belgur ______________ ferð + bók _______________ land + kort ______________ tal + stöð ______________ gull + fugl ______________ flug + turn ______________ fótur + bolti ______________ slanga + kjöt ______________ 3. hér eru sagnorðin í nútíð. Breyttu þeim í þátíð. Nútíð (núna, í dag) Þátíð (áður, í gær) Loftur vaknar snemma. Loftur vaknaði snemma. Fólkið klappar fyrir Lofti. Loftur hjálpar Palle. Páfinn blessar fólkið. Götubarnið betlar. flug + vél = flugvél vaknaði klappaði hjálpaði blessaði betlaði

Loftur og Gullfuglarnir – 3 4. Tengdu orðin sem passa saman. eitraðar slöngur draumur Gullfuglar spítali sprautur Amasonskógar talstöð Kaupmannahöfn Palle flugturn 5. Finndu andheiti. Settu hring utan um stafinn við hliðina á réttu orði. Skrifaðu hann svo í lykilreitinn. Þá færðu orð sem passar við eina myndina. 1. kveikja 2. opna 3. liggja lýsa a kíkja o standa ö slökkva f skoða k hvíla p hita r loka j hoppa m 4. sofa 5. muna 6. vekja dreyma u gleyma u vaka ei vaka ð lofa n sofa b hugsa g vita t svæfa r 6. Hvað getum við gert til að gleðja þá sem eru veikir eða liggja á spítala? Öll orðin eru sagnorð. 1. 2. 3. 4. 5. 6. f Sjálfs- mat! ➺

4 – Vinnubók Lilja hvítaljós (bls. 11–15) 1 Skrifaðu rétt orð í eyðurnar. Kvöldið sem Lilja hvítaljós kom á spítalann var _______________________________. Lilja ______________________________________. Hjúkrunarkonan vildi að Loftur sendi Lilju _____________________________________. 2. Skrifaðu stutta frétt um slysið sem Lilja lenti í. mjög gott veður mjög vont veður sæmilegt veður varð fyrir bíl fékk háan hita fótbrotnaði bréf blómvönd Gullfuglana Gott er að búa til minnislista áður en þú byrjar að skrifa.

Loftur og Gullfuglarnir – 5 3. Leystu krossgátuna. 4. Skrifaðu orðin sem vantar i eyðurnar. Hún heitir ___________ og lenti ________ bíl á ____________________, heyrði hann _______________ kalla. ___________ á skurðstofunni ________________ á eftir sjúkraliðinu. Hvítt og ___________ ljós skein niður á ________________________ kroppinn á _____________________. 5. Finnið orð á bls. 11–13 sem ykkur finnst skrýtin, skemmtileg eða erfið. Skrifið þau í orðasafnið aftast. börur fugl fjöður Loftur klukka rúm bls. 12 L O Sjálfs- mat! ➺

6 – Vinnubók Skilaboð frá Pikkólínu (bls. 16–20) 1. Veldu rétt orð úr loftbelgnum. Hvernig komst Loftur til Parísar? Með_______________________ Hver greip fyrir augu Lofts?_________________ Hverja var Lilja að aðstoða í Pakistan? ________________________ Hver sendi Lofti skeyti? ___________ ? 2. Finndu samheiti. Settu hring utan um stafinn við hliðina á réttu orði. Skrifaðu hann í lykilreitinn hér fyrir neðan. Þá færðu orð sem passar við eina myndina. 1. aðstoða 2. undrandi 3. lasinn skrifa t sniðugur m góður e hjálpa f forvitinn j heilbrigður ó gefa k hissa l vondur u vinna l hjálpsamur r veikur a 4. henda 5. starfa 6. undarlegt kasta s gleyma t hættulegt ö taka r sofa þ fráleitt æ grípa v vinna k skemmtilegt ó lenda n vaka p skrýtið a 1. 2. 3. 4. 5. 6. Pikkólína Eiffelturn lögregluþjónn járnbrautarlest heilbrigð börn veik börn Lilja loftbelg

Loftur og Gullfuglarnir – 7 3. Tengdu það sem merkir það sama. sólarupprás klukkan tólf að degi eftirmiðdagur klukkan tólf að nóttu sólsetur eftir hádegi miðnætti þegar sólin sest morgunn þegar sólin kemur upp hádegi næsti morgunn í fyrramálið fyrir hádegi 4. Teiknaðu mynd af sólarlagi. 5. Skrifaðu fleirtölu þessara nafnorða. Eintala Fleirtala bakpoki bakpokar fjall dalur borg barn flaska auga sólarlag = sólsetur bakpokar fjöll dalir borgir börn flöskur augu Sjálfs- mat! ➺

8 – Vinnubók Sendiboðinn Gaukur (bls. 21–26) 1. Hvað þýða orðasamböndin? Skrifaðu bókstafinn sem þú krossaðir við í lykilreitinn. Þá færðu orð sem passar við eina myndina. hlaupa við fót fara í rass og rófu að vera nóg boðið valhoppa m snauta burt æ fá nóg að borða k ganga mjög hratt t detta á rassinn á bjóða í afmæli t sippa h vera með skott ó fara oft í boð s vera í kapphlaupi r fá sér rófu ú búinn að fá nóg r 1. 2. 3. 2. Raðaðu orðunum í rétta setningu. er allir Gullfuglar ég vita hver 3. Skrifaðu orðin sem vantar í eyðurnar. Farið í skóna, _______________ . Ég ___________ ekki að bíða í allan dag, hvæsti __________________ barnsrödd. Loftur og ___________ litu við. ___________ aftan þau stóð _____________ í alltof ______________ fötum. Allir Gullfuglar vita hver ég er. bls. 21 Mundu eftir stórum staf í byrjun setningar og að enda á punkti.

Loftur og Gullfuglarnir – 9 4. Leystu krossgátuna. 5. Skrifaðu nafnorðin í réttan dálk. önd skref fótur stubbur skór stræti hattur stelpa gata fang Ísland sveit pallur magi nafn rödd orð rófa Karlkyn – hann Kvenkyn – hún Hvorugkyn – það 6. Finnið orð á bls. 21–22 sem ykkur finnst skrýtin, skemmtileg eða erfið. Skrifið þau í orðasafnið aftast. Þú getur notað hjálparorðin: hann hún það Sjálfs- mat! ➺ ís hattur Ísland sex tær nál ás turn bál buxur lás

10 – Vinnubók Leynilundur (bls. 27–34) 1. Skrifaðu rétt orð í eyðurnar. Leynilundur er heimili barna í _______________________________. Loftur rispaði sig á _____________________________________. Húsið líktist ______________________________________. 2. Gaukur vill eiga frí á föstudögum. Skrifaðu vikudagana í réttri röð. Hvaða mánuður er núna? ___________________________ Svartaskógi Týndaskógi Þrastarskógi trjágrein steini nagla fallegri konungshöll sjóræningjaskipi undarlegri klifurgrind sunnudagur mánudagur þriðjudagur miðvikudagur fimmtudagur föstudagur laugardagur

Loftur og Gullfuglarnir – 11 3. Strikaðu undir orð sem þér finnst lýsa Gauki best. óþolinmóður rólegur fyndinn glaður þolinmóður hissa æstur forvitinn frekur latur kurteis stundvís fjörugur skemmtilegur vandvirkur 4. hér eru sagnorðin í þátíð. Breyttu þeim í nútíð. Þátíð (áður, í gær) Nútíð (núna, í dag) Gaukur stökk á fætur. Gaukur stekkur á fætur. Lestin rann að pallinum. Lilja hljóp til Gauks. Gaukur æddi af stað. Gabríela greip bókina. 5. Búðu til samtal á milli Gauks og Lofts. Gaukur og Loftur eru að tala saman. Loftur segir: Viltu koma að leika? Gaukur: stekkur rennur hleypur æðir grípur Sjálfs- mat! ➺

12 – Vinnubók Kaffidrykkja í Bjöllubæli (bls. 35–45) 1. Krossaðu í réttan reit. Pikkólína er Blái dúkurinn er Börnin voru leyst frá störfum af því að ❑ stúlka í hjólastól. ❑ gólfdúkur. ❑ Gaukur vildi það. ❑ hjúkrunarkona. ❑ sparidúkur. ❑ þeim var batnað. ❑ skógardís. ❑ draumadúkur. ❑ þau voru löt. 2. Stigbreyttu lýsingarorðin. Frumstig Miðstig Efsta stig æstur æstari æstastur svartur erfiður góður lítill 3. Tengdu saman. Lilja er svarthærð. Gabríela býður upp á kaffi. Gaukur er ljóshærð. Pikkólína er með hatt. 4. Finnið orð á bls. 35–36 sem ykkur finnst skrýtin, skemmtileg eða erfið. Skrifið þau í orðasafnið aftast. æstari æstastur svartari svartastur erfiðari erfiðastur betri bestur minni minnstur

Loftur og Gullfuglarnir – 13 5. Leystu krossgátuna. 6. Hvernig getum við haft góð áhrif á þá sem eru í kringum okkur? 7. Strikaðu undir neikvæð lýsingarorð. ljótt sniðugt góður leiðinlegt frek hjálpsamur nískur vont fyndin grimm ljúft hreykin hræddur miskunnarlaus skemmtilegur fallegt heppin borð bjalla bolli flauta kaffi næla bað Sjálfs- mat! ➺ Gott er að búa til minnislista áður en þú byrjar að skrifa.

14 – Vinnubók Í lausu lofti (bls. 46–54) 1. Veldu rétt orð úr loftbelgnum. Hvern átti Loftur að hitta á fundi? ______________________ Hvar finnst Lofti hann eiga heima? ______________________ Hvernig voru fréttirnar hjá lækninum?_____________________ Hvað er Lilja búin að sofa lengi? _________________________ 2. Hvað merkja sagnorðin? Settu hring utan um stafinn við hliðina á réttu svari. Skrifaðu hann í lykilreitinn hér fyrir neðan. Þá færðu orð sem passar við eina myndina. arka rölta botna í hoppa hátt m hoppa ó gleyma s arga s ganga hægt á vera á botni t læðast h hlaupa ó skilja r ganga rösklega t ganga hratt ú ljúka við l 1. 2. 3. 3. Finnið orð á bls. 47–49 sem ykkur finnst skrýtin, skemmtileg eða erfið. Skrifið þau í orðasafnið aftast. slæmar – góðar tvær vikur – tvo mánuði lækninn – hjúkrunarkonuna á hóteli – á spítalanum

Loftur og Gullfuglarnir – 15 4. Raðaðu orðunum í rétta setningu. og eins er strákar Loftur aðrir 5. Skrifaðu orðin sem vantar í eyðurnar. Þau bíða við ___________ læknisins. Ég vil ekki vera í ___________________________, segir Loftur og stendur á ____________. Sæll og _______________ , Loftur minn, _________ læknirinn. Ertu farinn að ___________ um allt? Loftur ___________. 6. Lofti fannst hann vera orðinn of stór til að kyssa pabba sinn. Hvað finnst þér um það? Lýstu þinni skoðun og segðu af hverju. Mundu eftir stórum staf í byrjun setningar og að enda á punkti. Loftur er eins og aðrir strákar. bls. 49 Sjálfs- mat! ➺ Gott er að búa til minnislista áður en þú byrjar að skrifa.

16 – Vinnubók Vakandi Lilja (bls. 55–61) 1. Skrifaðu rétt orð í eyðurnar. Mamma þarf að sækja _______________________________. Lilja þekkti Loft _____________________________________. Á brjósti sér er Sindri með ______________________________________. 2. Skrifaðu nafnorðin í réttan dálk. skólar bækur blöð gullfuglar hendur sögur nælur foreldrar náttföt ferðalög draumar stofur gangar rúm strákar borð lyftur höfuð Karlkyn – þeir Kvenkyn – þær Hvorugkyn – þau Þú getur notað hjálparorðin: þeir þær þau ömmu litlu systur hundinn sinn alls ekki mjög vel kannaðist við hann plástur vasa nælu úr gulli

Loftur og Gullfuglarnir – 17 3. Finndu 6 samsett orð sem eru mynduð úr orðinu gull. 4. Teiknaðu einn eða fleiri gullfugla. 5. Skrifaðu eintölu þessara nafnorða. Fleirtala Eintala hendur hönd bækur blöð gullfuglar ferðalög gangar draumar gull + festi = gullfesti Sjálfs- mat! ➺ hendur bók blað gullfugl ferðalag gangur draumur

18 – Vinnubók Vinir í vöku (bls. 62–72) 1. Krossaðu í réttan reit. Hjúkkan Lilja Loftur ❑ dregur frá glugga. ❑ man eftir ferðalaginu. ❑ er með nælu. ❑ lokar glugga. ❑ vill ekki borða. ❑ fer í strigaskó. ❑ dregur fyrir glugga. ❑ hefur sofið í marga daga. ❑ vill vekja Sindra. 2. Stigbreyttu lýsingarorðin. Frumstig Miðstig Efsta stig sætur sætari sætastur veikur hraustur stór 3. Segðu frá bleika plastkrabbanum. Spurningarnar geta hjálpað þér við það. • Hver gaf Lofti krabbann og hvers vegna? • Hvað gerði Loftur við hann? • Hvernig skyldi honum hafa liðið þá? sætari sætastur veikari veikastur hraustari hraustastur stærri stærstur

Loftur og Gullfuglarnir – 19 4. Leystu krossgátuna. 5. Teiknaðu ferðatösku og það sem þú vildir hafa í henni á ferðalagi í heitu landi. 6. Finnið orð á bls. 64–65 sem ykkur finnst skrýtin, skemmtileg eða erfið. Skrifið þau í orðasafnið aftast. bakpoki bók buxur fata gullfugl krabbi læknir rúm skór sæng Sjálfs- mat! ➺

20 – Vinnubók Hugleiðingar Merki Gullfuglanna var lítil næla. Pikkólína sem Loftur hitti eingöngu í draumi, gaf Lofti slíka nælu. Loftur bar hana meðan hann var veikur. Þegar Loftur var vakandi gátu aðrir séð næluna. Trúir þú því að svona geti gerst í raun og veru?___________________ Heldur þú að eitthvað sé að marka drauma? ___________________ Samvinnuverkefni Segðu félaga þínum frá draumi sem þig hefur dreymt. Hlustaðu einnig á draum félaga þíns. Skrifaðu drauminn þinn. Loftur og Lilja voru leið af því að þau fengu ekki að vera áfram Gullfuglar og hjálpa börnum í vanda. Pikkólína sagði þá við Lilju og Loft: – Þegar einar dyr lokast opnast alltaf aðrar. ❑ Lilja og Loftur gátu látið gott af sér Krossaðu við það sem þú heldur leiða í raunveruleikanum. að Pikkólína hafi átt við. ❑ Lilja og Loftur gátu keypt sér nýja, fallega nælu. bls. 41 Gott er að búa til minnislista áður en þú byrjar að skrifa.

Loftur og Gullfuglarnir – 21 Húsið í Leynilundi var mjög skrýtið. Teiknaðu skrýtið hús í rammann. Boðskapur Stundum er talað um boðskap í sögum. Þá er átt við það að hægt er að læra eitthvað af sögunni. Hvaða setningar hér fyrir neðan finnst þér geta talist boðskapur sögunnar? Þú getur krossað í fleiri en einn reit. ❑ Mér finnst alltaf svo gaman þegar þú rekur krakka, sagði Gaukur. ❑ Eitt bros, eitt orð, ein snerting getur gert kraftaverk, sagði Pikkólína. ❑ Gullfuglar fara á milli landa í draumi, sagði Pikkólína. ❑ Þið skuluð hlusta eftir því hvort krökkum í kringum ykkur líður vel eða illa, sagði Pikkólína. ❑ Í Leynilundi er stjórnstöðin. Þar er ríki Pikkólínu sem öllu ræður, sagði Gaukur. Sjálfs- mat! ➺

22 – Vinnubók Um tungumálið Sum orð geta haft mismunandi merkingu. Til dæmis getur orðið blað haft fleiri en eina merkingu. Tengdu það sem passar saman. blað í bók hnífsblað blað á tré blaðsíða blað á hnífi laufblað Í sögunni um Gullfuglana kemur orðið leið oft fyrir. Hér sérðu dæmi um mismunandi merkingu orðsins. Tengdu það sem passar saman. Tíminn leið hægt. haft góð áhrif Þeim leið vel. strax Hún var leið. var lengi að líða Hann kom um leið og hann gat. höfðu það gott Þau voru á leið í fótbolta. kenna, sýna Að leiðbeina einhverjum. strætisvagnaleið Þau gátu látið gott af sér leiða. var döpur Leið 7. voru að fara Hér eru fleiri orð með ólíka merkingu. Tengdu það sem passar saman. hurð er hrundið upp lafði sítt hárið hrundi niður runnu tárin hrundu niður kinnar opnuð skyndilega stoppa vera duglegur stoppa í gat sauma /fylla upp í standa sig hvíla sig leggja sig stöðva

Loftur og Gullfuglarnir – 23 Ritun Þegar við skrifum sögu þurfum við að hugsa um uppbyggingu: • Nafn á sögunni • Kynningu á sögupersónum og sögusviði • Aðalfrásögn • Sögulok Skrifaðu sögu um Loft og Lilju eftir að þau koma af spítalanum þar sem þau hjálpa krökkum sem eiga erfitt eða eru í vanda. Hafðu hamborgarann í huga þegar þú skrifar söguna. Fyrirsögn Inngangur Meginmál Lokaorð Gott er búa til minnislista yfir aðalatriðin áður en byrjað er að skrifa.

24 – Vinnubók Orðasafnið mitt Hér ætla ég að safna orðum úr bókinni sem mér finnst skrýtin, skemmtileg eða erfið. Þau mega vera úr hvaða kafla sem er. Skrýtin orð Skemmtileg orð Orð sem ég skil ekki Leiðinleg orð Falleg orð Ljót orð

Sjálfsmat Teiknaðu viðeigandi broskarl í reitina. Gekk mjög vel. ☺ Gekk vel. Þarf að læra betur. ☹ Sjálfs- mat! ➺ Loftur á ferð og flugi Lilja hvítaljós Skilaboð frá Pikkólínu Sendiboðinn Gaukur Leynilundur Kaffidrykkja í Bjöllubæli Í lausu lofti Vakandi Lilja Vinir í vöku 1. 2. 3. 4. 5. 6. 7. verkefni verkefni verkefni verkefni verkefni verkefni verkefni

Loftur og gullfuglarnir V I NNUBÓK Vinnubókin er ætluð nemendum á miðstigi grunnskóla. Verkefnin henta vel þeim sem eru með annað móðurmál en íslensku eða þurfa að styrkja málvitund sína og lesskilning af öðrum ástæðum. Lögð er áhersla á að nemendur fái þjálfun í að tengja saman lestur sögubókar og vinnubókar og nota báðar bækur samtímis. Höfundar eru Arnheiður Borg og Sigrún Löve. 40339

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=