Litla skrímslið

Af hverju gelti hvolpurinn? 7 Hvolpurinn hljóp fram og til baka í stofunni og þaðan inn í eldhús. Hann fann lykt af pylsunum. Hann stökk upp á stól og þaðan upp á borð. – Ertu svangur, hvutti litli? sagði mamma hissa. Hvolpurinn gelti tvisvar og sperrti eyrun.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=