Litla skrímslið
Af hverju hló Kolfinna? 6 Aron hélt á hvolpinum. Kolfinna heimtaði að fá að klæða hann í dúkkufötin. Mamma hitaði pylsur. Hvolpurinn sleikti Kolfinnu í framan. – Hann pissaði á mig, hrópaði Aron. Kolfinna skellihló.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=