Litla skrímslið

Af hverju spriklaði hvolpurinn? 5 – Komdu litli karlinn, sagði Aron. Hvolpurinn skreið undan sófanum. Hann var ískaldur og skjálfandi. – Hann er svo sætur, sagði Kolfinna. Pabbi vafði handklæðinu um hvolpinn. Hvolpurinn spriklaði og spriklaði.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=