Litla skrímslið

Hvað sást undir sófanum? 4 Pabbi sá græn augu undir sófanum. Aron sá eitthvað skjálfa. Kolfinna sá loðið skott. – Er þetta ekki skrímsli? spurði Kolfinna. – Mér sýnist þetta vera hvolpur, sagði pabbi. Hann sótti handklæði. Kolfinna sótti dúkkuföt.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=