Litla skrímslið

Hvað stökk inn? 3 – Skrímsli, hrópaði Aron. Hjálp, pabbi, skrímsli! Pabbi var ekki nógu snöggur að loka dyrunum. Lítið, svart skrímsli stökk inn. – Hvað var þetta? kallaði pabbi. Hann sá eitthvað skjótast inn í stofu. Aron og Kolfinna hlupu til pabba. Blaut spor lágu undir sófann.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=