Litla skrímslið

Hvað heyrðist? 1 – Hvað var þetta? sagði pabbi undrandi. – Ég heyrði þrusk, sagði Aron. – Ég heyrði væl, sagði Kolfinna. Kannski var þetta draugur. – Það eru ekki til draugar, sagði Aron. – Kannski vill einhver komast inn, sagði pabbi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=