Litla skrímslið

Hvernig ætli Trítlu hafi liðið um nóttina? 24 – Þarna ertu þá, karlinn minn, sagði maðurinn. Hún Trítla mín rakti slóðina til ykkar. – Ég er nýi nágranninn og þið megið heimsækja hvolpinn þegar þið viljið. Hann heitir Kolur og hann á sex systkini. – Frábært, sagði Kolfinna glaðlega. Sjáumst seinna, elsku Kolur.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=