Litla skrímslið
23 Kolfinna knúsaði hvolpinn og tróð honum svo í dúkkuföt. – Þetta er enginn dúkkuhvolpur, sagði Aron. Allt í einu sperrti hvolpurinn eyrun og gelti. Hann hljóp fram í forstofu og krafsaði í útidyrnar. Roskinn maður stóð úti. Falleg tík var við hlið hans. Af hverju hljóp hvolpurinn fram í forstofu?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=