Litla skrímslið
22 Kolfinna hljóp inn í herbergið sitt og henti sér grátandi í rúmið. Þá heyrðist undarlegt væl. Hvolpurinn lyfti hausnum undan sænginni. – Mamma, mamma, hrópaði Kolfinna glöð. Hvolpurinn svaf í mínu rúmi í nótt. Af hverju ætli hvolpurinn hafi farið í rúm Kolfinnu?
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=