Litla skrímslið

Af hverju er Kolfinna að gráta? 21 Kolfinna fór grátandi til Arons. Þau leituðu um allt húsið. Einhver hafði brotið vasa. Einhver hafði sporað út gólfið. – Hvolpurinn hefur rústað öllu, sagði Aron. Pabbi og mamma voru nú komin á fætur. – Hvolpurinn slapp út um gluggann, snökti Kolfinna. Kannski er hann dáinn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=