Litla skrímslið

Hver heldur þú að hafi skilið eftir opinn gluggann? 20 Kolfinna vaknaði snemma. Hún trítlaði á tánum til Arons og kleip í nefið á honum. – Hvar er hvolpurinn? spurði hún. – Pabbi setti hann í þvottahúsið, sagði Aron. Hún hljóp inn í þvottahús en hvolpurinn var horfinn.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=