Litla skrímslið

Hvar hefðir þú látið hvolpinn sofa? 18 Hvolpurinn ýlfraði þegar Aron fór að sofa. Pabbi fór með hvolpinn inn í þvottahús. Mamma hafði sett kassa á gólfið og hlýtt teppi í kassann. – Á morgun finnum við heimilið þitt, sagði pabbi og klóraði hvolpinum á bak við eyrun.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=