Litla skrímslið
Hvernig leika hvolpar sér? 17 Aron fór með hvolpinum í fótbolta. Hvolpurinn reyndi að bíta í boltann. Hann urraði og dillaði skottinu. Hann kunni ekki að sparka þótt hann væri með fjórar lappir. Aron skellihló og ýtti við hvolpinum. Hann reyndi að bíta Aron í tærnar.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=