Litla skrímslið

Hvernig kyssa hundar? 16 Kolfinna gat ekki sofnað. Hún heyrði Aron leika við hvolpinn. Alltaf mátti Aron vaka lengur. Hún vildi líka vera átta ára. Samt þótti henni gaman að vera fimm ára. Kolfinna flautaði á hvolpinn. Hann stökk upp í rúmið og sleikti hana í framan. – Hann er að kyssa mig góða nótt, sagði Kolfinna kát.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=