Litla skrímslið
Af hverju má hvolpurinn ekki sofa uppi í rúmi? 15 – Ég sá hann fyrst, sagði Kolfinna. – Þú hélst að hann væri draugur, sagði Aron. – Hvolpurinn má ekki sofa uppi í rúmi, sagði mamma. – Kannski vill hann bara fara út, sagði pabbi. – Við verðum að læsa dyrunum, sagði Kolfinna.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=