Litla skrímslið
Hvar vildu krakkarnir að hvolpurinn svæfi? 14 – Nú er kominn háttatími, sagði mamma. – Hvar á hvolpurinn að sofa? spurði Kolfinna. – Í þvottahúsinu eða á ganginum, sagði mamma. – Má hann sofa í mínu rúmi? spurði Kolfinna. – Nei, frekar í mínu rúmi, sagði Aron.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=