Litla skrímslið
Hvaða hundanöfn þekkir þú? 13 – Hvolpurinn vill láta þvo sér á bak við eyrun, sagði Aron. – Hvað skyldi hann heita? spurði mamma. – Kannski heitir hann Kolur, sagði Kolfinna. – Kannski heitir hann Ari, sagði Aron. – Kannski heitir hann Litla skrímslið, sagði pabbi.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=