Litla skrímslið
12 Hvolpurinn sleikti nefið á Kolfinnu. Honum þótti gaman að busla. Honum þótti líka gott að hvíla sig á maganum á Kolfinnu. Aron setti sápu í annan lófann og strauk yfir hvolpinn. – Núna kemur svo mikil froða, sagði Kolfinna.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=