Litla skrímslið
Hvað gerðist þegar hvolpurinn stökk ofan í baðið? 11 Skyndilega hoppaði hvolpurinn ofan í baðið. Kolfinnu dauðbrá. Aron saup hveljur. – Mamma sjáðu, hrópaði Kolfinna. Hvolpurinn kann hundasund. – Honum þykir gaman í baði, sagði Kolfinna. Sjáðu mamma! Sjáðu Aron!
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=