Litla skrímslið
Af hverju þefaði hvolpurinn af fötunum? 10 Kolfinna átti að fara í bað. Hún stakk tánum ofan í vatnið. – Vatnið er rosalega heitt. Ég fæ sveskjutær, sagði hún. Má hvolpurinn líka fara í bað? Hvolpurinn rak trýnið út í loftið og þefaði af fötum Kolfinnu. – Kannski vill hann kúka á fötin þín, sagði Aron og hló.
Made with FlippingBook
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=