Litla skrímslið

Hvað hefðir þú gert við hvolpinn? 9 – Við leyfum honum kannski að sofa hjá okkur í nótt, sagði mamma. Hann hlýtur að rata heim til sín á morgun. – Vonandi vill hann ekki fara, sagði Kolfinna. Núna erum við bestu vinir hans.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=