Litla Lesrún

45 Krossið í réttan reit. Stútar halda sig saman í pörum. Strútar eru einfarar. Strútar lifa margir saman í hóp. Stútar eru ekki lengur til. Krossið í réttan reit. Karlfuglinn grefur litla holu fyrir hvert egg. Karlfuglinn grefur stóra holu fyrir öll eggin. Kvenfuglinn grefur margar holur fyrir eggin. Kvenfuglinn liggur bara á sínum eigin eggjum. Krossið í réttan reit. Þegar strútum er ógnað þá … baða þeir út vængjunum eða bíta. fljúga þeir í burtu. synda þeir í burtu eða fara í kaf. leggjast þeir á jörðina eða hlaupa í burtu. • Af hverju ætli öll eggin séu sett saman í eina holu? • Af hverju ætli strútar geti ekki flogið?

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=