Litla Lesrún

42 Fyllið í eyðurnar og strikið undir aðalatriðin í textanum. Strútar Vissuð þið að það eru til fuglar sem geta ekki flogið? Ræðið saman um allt sem þið vitið um strútinn. Stærstu fuglar í heimi nefnast strútar. Þeir lifa í Afríku. Strútar eru grasætur en éta einnig hnetur, litlar eðlur og skordýr. Strútar geta hvorki flogið né synt en þeir geta hlaupið mjög hratt. Strútar geta tekið um 4 metra í hverju skrefi Þeir ná mest 70 kílómetra hraða á klukkustund. Þeir geta orðið 150 kíló á þyngd. Karlfuglinn er svartur og hvítur en kvenfuglinn er brúnn að lit. Strútar eru Strútar lifa í Strútar éta Strútar geta Skreflengd strúta er metrar. Mesti hraði strúta er km/klst. Þyngd strúta er kg Litir karldýrs eru Litur kvendýrs er stærstu fuglar í heimi.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=