Litla Lesrún

39 Tengið orðhlutana saman og skrifið samsetta orðið á línuna. ofur • tau hetju • stykki leir • leikar visku • hetja hjálp • dáð hæfi • samur Prófið að tengja orðhlutana saman á annan hátt. Hvaða orð verða til? Eru þetta alvöru orð? Tengið saman orð og skýringu. viskustykki • sá sem er fús að aðstoða aðra hjálpsamur • gáfa eða geta á sérstöku sviði hæfileikar • klútur sem notaður er til að þurrka diska ofurhetja • björgunarafrek hetjudáð • diskur, skál og glas leirtau • einhver sem framkvæmir ótrúlega hluti

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=