Litla Lesrún

15 Krossið við rétt svar. 1. Hvað er þúsundfætla? skór sem kosta þúsund krónur liðdýr með marga fætur froskalappir notaðar í sundi köngulær með þúsund fætur 2. Hvað voru þúsundfætlurnar að gera þegar þær gengu fram hjá Snúði? blása í blöðrur lesa blað tala saman prjóna sokka 3. Snúður sest upp á stein og kastar mæðinni . Það merkir að … henda dóti í einhvern hrinda móður sinni ná andanum og hvíla sig gubba 4. Þúsundfætlurnar voru snarar í snúningum . Það merkir að … vera góður í ballet snúa sér hægt í hring vera liðug hreyfa sig hratt

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=