26 MENNTAMÁLASTOFNUN – BARNAHEILL 2023 | 40342 | LÍKAMI MINN TILHEYRIR MÉR – 1.–4. BEKKUR Þáttur 3: HRÆÐSLA • Hvað getið þið gert ef þið eruð hrædd? • Hvað getið þið gert ef einhver hræðir eða ógnar ykkur? • Hvað þurfið þið til að finna fyrir öryggi? ÞEMA Tími: 20–25 mín. Umræðupunktar: 1. INNGANGUR Byrjaðu á því að sýna titilmynd þáttanna á skjánum og talaðu aðeins um hvað nemendur muna úr fyrri myndum. 2. SÝNA KVIKMYND OG ENDURSEGJA SÖGUÞRÁÐINN Um hvað haldið þið að þessi mynd fjalli? 3. AÐ FINNA FYRIR HRÆÐSLU Hvað verður um Fjólu í myndinni? 02:49 RÁÐ!
RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=