Líkami minn tilheyrir mér - Klb. fyrir 1 - 4. bekk

MENNTAMÁLASTOFNUN – BARNAHEILL 2023 | 40342 | LÍKAMI MINN TILHEYRIR MÉR – 1.–4. BEKKUR 21 3. ÍSLENSK LÖG Hvað eru „lög“ nákvæmlega? Lög eru reglurnar sem við höfum á Íslandi sem ákvarða hvað má og hvað ekki. Hvaða reglur gilda heima?/En hér í bekknum? Af hverju þurfum við þessar reglur? Við semjum reglur til að öllum líði vel. Það er einmitt það sama sem íslensk lög gera. Lögin eru reglur sem gilda fyrir alla sem búa á Íslandi. Lögunum sem gilda á Íslandi er safnað saman í bækur og þar eru allar reglur skráðar um hvað við megum og hvað ekki. 4. KYNFERÐISLEGT OFBELDI ER ÓLÖGLEGT Dettur ykkur eitthvað í hug sem er ekki leyfilegt? Vitið þið um eitthvað sem fullorðnir mega ekki gera við börn? Hvað vill þjálfari Frikka að hann geri? 01:56

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=