Líkami minn tilheyrir mér - Klb. fyrir 1 - 4. bekk

20 MENNTAMÁLASTOFNUN – BARNAHEILL 2023 | 40342 | LÍKAMI MINN TILHEYRIR MÉR – 1.–4. BEKKUR Þáttur 2: ÍSLENSK LÖG • Íslensk lög gilda fyrir alla. • Íslensk lög kveða á um að fullorðnir skuli gæta barna og að fullorðnir megi ekki skaða börn. • Það er ólöglegt fyrir fullorðna að beita börn kynferðislegu ofbeldi. ÞEMA Tími: 20–25 mín. Umræðupunktar: 1. INNGANGUR Byrjaðu á því að sýna forsíðumynd teiknimyndanna og talaðu aðeins um hvað nemendur muna frá síðustu mynd um líkamann sem er þeirra. Ef enginn vill segja neitt geturðu minnt aðeins á efni þeirrar myndar. Fyrri myndin var um mismunandi tilfinningar sem við höfum í líkamanum og hún fjallaði líka um hvað er löglegt og hvað ekki sem gera má við líkama barns. Nú ætlum við að horfa á nýja mynd, þar sem við lærum meira um lögin, hvað eru lög, hvað má og hvað má ekki gera. 2. SÝNA KVIKMYND OG ENDURSEGJA EFNI HENNAR Hvað var að gerast í þessari mynd? 01:14 RÁÐ!

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=