Líkami minn tilheyrir mér - Klb. fyrir 1 - 4. bekk

MENNTAMÁLASTOFNUN – BARNAHEILL 2023 | 40342 | LÍKAMI MINN TILHEYRIR MÉR – 1.–4. BEKKUR 19 6. VERKEFNAVINNA Í lok vinnunnar er gott að tala saman um það hvaða fólk sem er í umhverfi barnanna getur hjálpað þeim að upplifa sig örugg, í skólanum, frístund og heima við. Hvaða fullorðna fólk verndar ykkur? HUGARFLUG Kennari skrifar niður annaðhvort á veggspjald, á töfluna eða í tölvu, alla fullorðna sem börnin nefna. Ræðið við börnin hvaða fólk þetta er og hvað þau geta gert til að tryggja öryggi þeirra og hjálpa þeim að líða vel. Hafðu þessa samantekt sýnilega í skólastofunni og vísaðu á hana næst þegar þú vinnur með efnið. PKENNARAR PSKÓLAHJÚKRUNARFRÆÐINGUR PSKÓLASTJÓRI PSKÓLALIÐAR PFORELDRARNIR Í BEKKNUM PÍÞRÓTTAÞJÁLFARAR PFRÍSTUNDALEIÐBEINENDUR PAÐRIR … FULLORÐNIR SEM MÁ TREYSTA:

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=