Lífheimurinn

70 Í hafinu lifa mörg furðuleg dýr, meðal annars sækýrnar. Þær lifa í grunnum og hlýjum sjó og eru plöntuætur. Þær eru skyldari fílum en nokkrum öðrum dýrum. Sagan segir að þegar sæfarendur sáu þessi dýr fyrst hafi þeir haldið að þetta væru hafmeyjar.

RkJQdWJsaXNoZXIy MjIxNzc=